Ritað þann .

Í desember var farið af stað með svokallaðan jólapakka-lestur á skólasafninu.

Þá fengu miðstigsnemendur "jólapakka" í hvert sinn sem þeir luku bók. Pakkinn var settur við jólatré sem nemendur bjuggu til og var stærð pakkans í samræmi við blaðsíðufjölda bókanna. Talsverður fjöldi pakka safnaðist við tréð eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.

Hugmynd að þessu verkefni kom frá nemendunum sjálfum.

IMG 0653    IMG 0830ab

Prenta |