• IMG 0135
  • IMG 0134
  • hug4
  • IMG 0151
  • IMG 0133
  • IMG 0139

Denmark       United Kingdom

Á morgun, öskudag, verður öskudagsfjör í skólanum. Nemendur mæta í skólann skv. stundatöflu, en eftir morgunfrímínútur mun verða boðið upp á alls kyns afþreyingu út um allt skólahús ásamt íþróttahúsi. Gleðin stendur til kl. 11:30, en þá fara nemendur í mat og í frímínútur. Eftir matinn eru nemendur í 5. – 10. bekk búnir í skólanum. Að loknu hádegishléi verður dagskrá fyrir 1. – 4. bekk til kl. 13:40. Klukkan 13:40 fara þau börn í Halastjörnu sem eru skráð þar, en hin fara heim. Nemendur mega mæta í skólann í búningum ef þeir vilja. Athugið að engin vopn eru leyfð. 

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102