• IMG 0133
  • IMG 0145
  • IMG 0147
  • IMG 0148
  • IMG 0134
  • IMG 0137

Denmark       United Kingdom

Í dag er öskudagur. Þessi mannvera er svo sannarlega fulltrúi skólans. ;)  

Unglingarnir og kennarar stýrðu á öskudagsfjöri í dag ótal smiðjum út um allan skóla, eins og íþróttaþrautum, karókí, draugahúsi, "Just Dance", sirkusatriði, spilum, gátum, kosningu um bestu barnabækurnar, fléttum, núvitund, andlitsmálningu, forritun, spákonum, hljóðstúdíó og vinaböndum.

Allt gekk einstaklega vel og vonandi allir glaðir eftir daginn.

Nú eru komnar á heimasíðuna myndir frá öskudagsgleðinni í skólanum. Smelltu hér til að skoða þær.

04699A56 C39B 4D51 A660 8C99690F2F44a

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102