Denmark       United Kingdom

- O -

Fyrir ofan regnbogann
Lag:  Harold Arlen
Texti: Kristjana Stefánsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson (íslensk þýðing)

Ofar regnbogahæðum, himindjúpt,
hef ég heyrt um í kvæðum
lífið sé gott og ljúft.

Ofar regnbogaheimum, heiðríkt er,
allt sem þori að dreyma' um
þarna mun rætast mér.

Einn daginn finn ég óskastein
sem marsipan mun óskin eina streyma,
og rigningin er kökuskraut
sem skolar vandræðum á braut,
þar á ég heima!

Ofar regnbogahæðum, fuglinn fer,
smáfugl nær þessum hæðum,
skyldi það ætlað mér?

Ef smáfugl hæstu hæðir fer
hvers vegna er það ekki ætlað mér?

- Aftur á textavalsíðu

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102