Denmark       United Kingdom

Þroskaþjálfi

Guðbjörg Lilja Pétursdóttir er þroskaþjálfi skólans. 

Verkefni þroskaþjálfa er fyrst og fremst að sinna nemendum sem stuðningur kennara og stuðningsfulltrúa dugar ekki einn og sér. Þetta geta verið nemendur með CP eða nemendur sem eru á einhverfurófinu. Þroskaþjálfi er í samvinnu við stjórnendur, kennara og aðra starfsmenn skólans um skipulag í kringum nemandann, bæði kennsluumhverfi og daglega áætlun. 

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102